Hreinlætisvörur fyrir eldhúsið

Kröftugur hreinsir fyrir næstum alla þvottafleti, sérstaklega í eldhúsinu. Inniheldur matarsóda og fjarlægir fitu og óhreinindi ásamt því að skilja eftir ferskan ilm. Óhætt að nota þar sem matvæli eru meðhöndluð.

  • Vinnur vel á fitu og óhreinindum
  • Hentar nánast fyrir öll yfirborðsefni
  • Óhætt að nota þar sem matvæli eru meðhöndluð
Vörunúmer: 116150 Flokkar: ,

Notkun

Úðið á flötinn, látið virka í stutta stund og þurrkið með blautri tusku, pússið síðan með þurrum klút ef þörf krefur.

Innihaldsefni

< 5% anjónísk yfirborðsvirk efni, ójónísk yfirborðsvirk efni, sápa, ilmefni. Önnur innihaldsefni: Matarsódi, matarlitur.

Vottun

Vottun